top of page

Búum til minningar saman

mark+white-27.png
Heim

Sköpum, skipuleggjum
& framkvæmum ógleymanlegar ferðir með Eventum Travel.

Hver ferð og viðburður erlendis er tækifæri til þess að skapa einstaka upplifun. Okkar ástríða liggur í því að gera hana óvænta og ógleymanlega ævintýraferð. Það er fátt skemmtilegra en að sjá stórkostlegar hugmyndir verða að veruleika. Gleðin sem fylgir því að sjá gesti upplifa, skemmta sér og búa til minningar er engu lík. Sköpum ógleymanlegt ævintýri saman. 

Eventum Travel leggur mikla áherslu á að taka vel utan um hópinn frá upphafi ferðar og þar til komið er aftur heim. Fagmennska, öryggi og ógleymanlegar upplifanir eru einkenni okkar. 

Við hjá Eventum Travel sérhæfum okkur í hönnun og skipulagningu viðburða erlendis. Eventum Travel er systurfélag Eventum. Við sjáum um allar tegundir viðburða fyrir fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök og veitum faglega og persónulega þjónustu. Við vinnum með viðskiptavinum okkar til að skilja markmið þeirra og skilaboðin sem þeir vilja koma á framfæri.

 

Við bjóðum upp á óvæntar, skapandi og sérmíðaðar lausnir á fjölbreyttu sviði viðburða. Markmið okkar er alltaf að skapa upplifanir sem fara umfram væntinga viðskiptavina okkar og auka virði fyrirtæki þeirra með aukinni vörumerkjavitund og starfsánægju.

þjónusta
Myndir
Copy of IMG_0484.jpg

ÓGLEYMANLEGSKEMMTUN

Skemmtum fólkinu með stórum sem smáum viðburðum erlendis sem gleðja, koma á óvart og skapa skemmtilegar minningar til framtíðar.

Árshátíðarferðir
Hvataferðir
Stjórnendaferðir
Ráðstefnuferðir
Vor- og haustfagnaðir
Móttökur erlendis

þjónusta
Myndir
22

22

Copy of 60E07B1C-D7A9-42D0-B045-4349B74F7916

Copy of 60E07B1C-D7A9-42D0-B045-4349B74F7916

Wedding Decorations_edited

Wedding Decorations_edited

shutterstock_1978655663

shutterstock_1978655663

Sunset over the Mountains

Sunset over the Mountains

719FD52C-1FD7-48FC-9200-EB8BED40A0C3

719FD52C-1FD7-48FC-9200-EB8BED40A0C3

Champagne pyramid

Champagne pyramid

Vintage Luggage Stacked

Vintage Luggage Stacked

Passport

Passport

ED6AF5EA-1C02-4C91-9E6A-E04ED4738F6D.jpeg

Gildinokkar

Eventum Travel er ferðaskrifstofa sem kemur með ferskum og faglegum blæ inn í ferðaþjónustu á Íslandi. Með áherslu á fagmennsku og traust mun Eventum Travel leggja sig alla fram í að skapa ógleymanlegar minnningar fyrir viðskiptavini sína. 

Fagmennska
Traust
Auðmýkt
Frumleg
Skemmtun

Freyja Eiríksdóttir

Director of HR Nox Medical

"Við getum heilshugar mælt með Eventum Travel við skipulag viðburða. Þau sýndu frábæra fagmennsku við skipulagningu árshátíðar Nox Medical þar sem við fengum 160 starfsmenn og maka frá mismunandi hlutum Evrópu saman til Vilníus. Viðburðinn var einstaklega vel heppnaður og skipulagning Eventum Travel gerði það að verkum að allt gekk snuðrulaust fyrir sig. 

Það var einstaklega skemmtilegt að vinna með Eventum Travel teyminu, þau eru með eindæmum lausnarmiðuð og leggja sig fram við að veita persónulega þjónustu. Þetta var algjörlega framúrskarandi. 

Meðmæli
Um okkur

Um okkur

Copy of Untitled Design (1).png

Anna Björk Árnadóttir

Eigandi og framkvæmdastjóri

693-9480 | anna@eventum.is

Anna hefur starfað á hinum ýmsum sviðum sem tengjast verkefnastjórnun, markaðs-, mannauðs- og þjónustumálum á innlendum og alþjóðlegum vettvangi.

Copy of Untitled Design (1).jpg

Sólveig R. Gunnarsdóttir

Eigandi og fjármálastjóri

Sólveig hefur starfað við fjármál- og fjármögnun fyrirtækja um árabil og er mikill reynslubolti þegar kemur að fjármálum fyrirtækja, fjármögnun, fjárfestingu og samningagerð.

Copy of IMG_0383.jpg

hafa samband

Sendu okkur línu

Ert þú með skemmtilega hugmynd

sem þú vilt fá tilboð í eða vilt vita meira? Ert þú að skipuleggja árshátíðarferð erlendis? 

Ekki hika við að hafa samband.

Hafa Samband
bottom of page